40 ára tilraun sem mistókst

gea_opf

Nýtt kvótaár hófst í dag og mér varð hugsað til þess, að þegar kvótakerfið var sett á 1984 þá var ég aðeins 19 ára gamall og ekki byrjaður í útgerð og kannski má að mörgu leyti segja að stærsta vandamálið við að breyta þessu fáránlega kvótakerfi sé einmitt unga fólkið í dag sem einfaldlega skilur þetta […]

Fiskveiðiáramót 2023

sjomennska_opf

Það kom ekkert sérstaklega á óvart að hæstvirtur matvælaráðherra skyldi ákveða að fara aðgjörlega að ráðgjóf Hafró fyrir næsta fiskveiðiár, en svolítið sérstakt að lesa röksemdir hæstvirts ráðherra fyrir því. En þar kemur m.a. annars fram, að mati ráðherra, að það sé ekkert óeðlilegt þó að skekkja sé í útreikningum Hafró, en það sé betra, […]

Saga trillukarlsins (fjórði hluti)

georg_eidur_ads_op-1.jpg

Eftir Georg Eið Arnarson Til þess að fjármagna kaupin á Óla Gísla, seinna meir Blíða VE 263, en er núna Hjalti einhverstaðar við Skagafjörð, þá fór ég niður í Sparisjóð og ræddi við einn af aðstoðarmönnum bankastjórans þá. Ég hafði brennt mig illilega á þessum íslensku lánum með tilheyrandi vöxtum. Ég hafði þá þegar heyrt […]