Merki: handbolti

Britney Cots gengin til liðs við ÍBV

Rétthenta skyttan Britney Cots hefur samið við ÍBV. Britney er gríðarlega kröftugur leikmaður sem gengur til liðs við ÍBV frá Stjörnunni."Við erum mjög ánægð...

Kári Kristján framlengir

Kári Kristján Kristjánsson hefur framlengt samning sinn um eitt tímabil við handknattleiksdeild ÍBV. „Kára þarf vart að kynna stuðningsmönnum ÍBV enda fyrirliði liðsins og núverandi...

Dagbjört Ýr til ÍBV

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV í handbolta. Dagbjört er 19 ára hornamaður og kemur til liðsins frá ÍR. Dagbjört hefur...

Stelpurnar taka þátt í EHF Cup

HSÍ sendi skráningu til EHF í gær vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur...

„Við erum meistarar!“

Það er sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Það þarf líka heilt samfélag til að ná árangri. Við erum...

ÍBV sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ

Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr...

Lokahóf yngriflokka í handbolta

Sl. föstudag fóru fram lokahóf hjá 5.-8. flokkum í handbolta, farið var í leiki í íþróttahúsinu, teknar myndir með bikurum meistaraflokkanna og grillaðar pylsur. Handboltaveturinn gekk...

Lokahóf ÍBV – Verðlaunahafar og myndir

Handbolta menn og konur gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar lokahóf hanknattleiksdeildar ÍBV fór fram. Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins en það...

Amelía og Ívar Bessi hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir...

Íslandsmeistarar verða krýndir í Vestmannaeyjum í dag

ÍBV tekur á móti Haukuk í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19:00 í kvöld þar sem sigurliðið mun lyfta Íslandsmeistaratitlinum í lok leiks. ÍBV vann...

Elliði í liði mánaðarins í þýsku úrvalsdeildinni

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X