Merki: handbolti

Sannfærandi sigur gegn HK

ÍBV sótti HK heim í Kópavoginn nú í kvöld í leik í níundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Eyjastúlkur mættu vel stemmdar til leiks og...

Agnar Smári og Róbert Aron fóru illa með gömlu félagana

Valsmenn með þá Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert heimsóttu Eyjarnar í kvöld í leik í Olís-deild karla. Það er greinilegt að þeim...

Öruggar áfram í bikarnum eftir 31 marks sigur

ÍBV átti ekki í miklum vandræðum með Víkingsstúlkur í 1. umferð Coca-cola bikars kvenna í Víkinni í kvöld. ÍBV stúlkur sitja í þriðja sæti Olísdeildarinnar...

Erlingur byrjar undankeppni EM vel

Hol­lend­ing­ar, und­ir stjórn Erl­ings Rich­ards­son­ar, byrja vel í undan­keppni EM karla í handknatt­leik og burstuðu Eista í gær, fimmtudag. Hol­land sigraði 35:25 en leikið var...

Góður sigur eftir frábæran endasprett

ÍBV heimsótti Akureyri í 6. umferð Olís-deildar karla í dag í bráðskemmtilegum leik þar sem bæði lið þurftu virkilega á sigri að halda. Leikurinn var...

Fyrstar til að leggja meistara Fram

Eyjastúlkur sóttu heim ósigraða Íslandsmeistara Fram í Olísdeild-kvenna í dag í hörku viðureign. Það var ÍBV sem byrjaði leikinn betur og eftir tæpar tíu mínútur...

Stelpurnar mæta Víkingi í bikarnum

Dregið var í fyrstu umferð Coca-cola bikars, karla og kvenna, í handbolta í hádeginu í gær. Kvennalið ÍBV drógst á móti Víkingi sem leikur í...

Nýjasta blaðið

08.01.2020

01. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X