Hornamaðurinn knái Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV, er fram kemur í tilkynningu hjá félaginu.
„Nökkva þekkjum við öll enda einn mesti ÍBV-ari sem um getur og eru það frábærar fréttir að hann hafi ákveðið að halda áfram að leika með ÍBV” segir í færslu á Facebook-síðu deildarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst