Harpa Valey í Selfoss

Handbolta landsliðs konan Harpa Valey Gylfadóttir hefur samið við lið Selfoss til þriggja ára þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu í kvöld en liðið kemur til með að leika í Grill66 deildinni á næstu leiktíð. Harpa hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, en flytur nú upp á fasta landið til að taka slaginn […]

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Liðið heldur svo heim á leið á föstudaginn og mæta Serbíu á Ásvöllum á sunnudaginn. ÍBV á þrjá fulltrúa í 16 […]

Elísa, Harpa Valey og Sunna í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna verkefna stelpnanna okkar í undankeppni EM 2022. Landsliðið hefur leik í undankeppninni á móti Svíþjóð þar ytra 7. október og á Ásvöllum á móti Serbíu 10. október nk.  Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV. A landsliðs kvenna:  Markverðir: […]

Harpa Valey framlengir

Harpa Valey Gylfadóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Harpa nú skrifað undir nýjan 3 ára samning við félagið. Harpa er ung og mjög efnilega handknattleikskona sem hefur átt mjög góðan vetur í handboltanum. Hlutverk Hörpu Valeyjar í liði ÍBV hefur orðið stærra og stærra undanfarin ár og á yfirstandandi tímabili hefur hún […]