Toppur tilverunnar að komast á hestbak eftir makrílvaktina

Hún hefur um árabil verið flokksstjóri í sölum Vinnslustöðvarinnar, þar af undanfarin fjögur ár í nýju uppsjávarvinnsluhúsi fyrirtækisins. Ingigerður Guðrún Helgadóttir á að baki starfsferil í aldarfjórðung hjá VSV og hefur komið þar víða við sögu í fiskvinnslunni. Utan vinnu sinnir hún fjórfættum vinum og telur ekki eftir sér að verja miklum tíma í kringum […]

Hestvagnar í Eyjum

Það var óvenjuleg sjón sem blasti við Eyjumönnum í miðbæ Vesmannaeyja í morgun. Þar voru á ferð tveir hestvagnar dregnir af 5 hestum.  Eigendur eru fyrirtækið Hestvagnaferðir sem voru komin í helgarheimsókn til Eyja og nýttu góða veðrið til að ríða um bæinn. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.