Toppur tilverunnar að komast á hestbak eftir makrílvaktina
Hún hefur um árabil verið flokksstjóri í sölum Vinnslustöðvarinnar, þar af undanfarin fjögur ár í nýju uppsjávarvinnsluhúsi fyrirtækisins. Ingigerður Guðrún Helgadóttir á að baki starfsferil í aldarfjórðung hjá VSV og hefur komið þar víða við sögu í fiskvinnslunni. Utan vinnu sinnir hún fjórfættum vinum og telur ekki eftir sér að verja miklum tíma í kringum […]
Hestvagnar í Eyjum
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við Eyjumönnum í miðbæ Vesmannaeyja í morgun. Þar voru á ferð tveir hestvagnar dregnir af 5 hestum. Eigendur eru fyrirtækið Hestvagnaferðir sem voru komin í helgarheimsókn til Eyja og nýttu góða veðrið til að ríða um bæinn. (meira…)