Hrekkjavakan – Myndir
Myndir frá Adda í London af hrekkjavökunni sem fram fór síðastliðinn laugardag. (meira…)
Hrekkjavakan fer fram í kvöld
Í kvöld laugardaginn 28. október mun Hrekkjavakan fara fram í bænum. Þar fá börn tækifæri til þess að ganga í hús og sníkja nammi. Margir hafa tekið sig til og skreytt hús sín í tilefni þess og gaman er fyrir bæjarbúa að taka hring um Eyjuna og skoða skreytingarnar. Hægt verður að ganga í hús […]
Furðulegar kynjaverur á ferli (myndir)
Það mátti sjá ýmsar kynjaverur á ferli í gær sem skutust á milli húsa í von um góðgjörðir. Þá fór fram hrekkjavökuhátíð sem notið hefur vaxandi vinsælda á Íslandi síðustu ár. Meðfylgjandi myndir sýna að mikill metnaður liggur á bakvið búninga barnanna en ekki síður skreytingar hjá þeim sem buðu börnum heim þetta drungalega kvöld. […]
Fjölbreyttar hrekkjavökuskreytingar (Myndir)
Hrekkjavaka fór fram um síðustu helgi þó ekki sé löng hefð fyrir hátíðarhöldum á hrekkjavöku í Vestmannaeyjum þá hefur þátttaka fólks við hátíðarhöldin aukist síðustu ár. Margir lögðu sitt af mörkum um helgina og skreyttu hús og garða myndarlega, gestum og gangandi til bæði til yndisauka og skelfingar. Addi í London var á ferðinni á laugardagskvöldið og […]
Öðruvísi hrekkjavaka á farsóttartímum
Hrekkjavakan nær hámarki í dag og hafa ýmsar skemmtilegar hugmyndir fæðst í hópum foreldra og annarra áhugasamra á netinu um hvernig halda megi upp á daginn án þess að fara gegn tilmælum Almannavarna og taka óþarfa áhættu. Hér hafa verið teknar saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir um hvernig halda má öðruvísi hrekkjavöku á farsóttartímum og gera […]