Merki: HSÍ

Sandra valin handknattleikskona ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2022, þau eru:Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og...

Bikarleiknum frestað

Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu er í ófært...

Ungmenni frá Eyjum í landsliðum.

Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt. 2022. Í...

Átta stelpur frá ÍBV á landsliðsæfingum hjá HSÍ

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson landsliðsþjálfarar U-15 í handknattleik hafa valið Önnu Sif Sigurjónsdóttur, Ásdísi Höllu Pálsdóttur, Bernódíu Sif Sigurðardóttur, Birnu Dís Sigurðardóttur,...

ÍBV á 13 leikmenn í yngri landsliðum kvenna

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun...

ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  ÍBV á 15...

ÍBV mætir Fram í 32 liða úrslitum

Rétt í þessu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Liðin sem skráð voru til leiks í Coca...

Sjö krakkar frá ÍBV í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. - 7. nóvember nk. í Kaplakrika, þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ...

ÍBV á fjóra fulltrúa í U-18

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 kvenna hjá HSÍ hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM í...

Eyjakrakkar í yngri landsliðum

Íva Brá Guðmundsdóttir og Inga Kristjánsdóttir Sigurz eru báðar við æfingar hjá U16 landsliði Íslands í fótbolta þessa dagana. Stelpurnar voru tvær af um...

Elísa, Harpa Valey og Sunna mæta Svíum

Stelpurnar okkar flugu í morgun með Icelandair á leið sinni til Eskiltuna í Svíþjóð. Landsliðið leikur þar gegn Svíþjóð á fimmtudaginn og hefst leikurinn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X