Merki: HSÍ

Ómaklegt og ómálefnalegt

Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og...

ÍBV-íþróttafélag fordæmir vinnubrögð HSÍ og Hauka – Tilkynning

Atburðarás síðustu daga hefur sýnt okkur hjá ÍBV-íþróttafélagi að það vill enginn hlusta. Við höfum kallað og kallað hátt en fáum lítil sem engin...

Deila ÍBV við HSÍ og Hauka nær nýjum hæðum

Ótrúleg óbilgirni HSÍ og Haukar hafa sýnt ótrúlega óbilgirni vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni kvenna. Neituðu að fresta leik sem fer fram á Ásvöllum...

Umdeildur toppslagur í dag

Kvennalið ÍBV og Hauka mætast á Ásvöllum í dag. Lið Hauka hefur byrjað tímabilið vel og situr í efsta sæti deildarinnar. ÍBV liðið er...

Skora á HSÍ að hafa velferð og heilsu leikmanna í öndvegi

Handknattleiksdeild ÍBV skorar á Handknattleikssambandi Íslands þar sem gerðar er athugasemdir við leikjaálag meistaraflokks kvenna. Liðið á fjóra leiki á átta dögum og...

Níu stúlkur frá ÍBV æfa með yngri landsliðum HSÍ

Sara Dröfn, Alexandra Ósk, Ásdís Halla, Birna Dís, Birna María, Agnes Lilja, Birna Dögg, Klara og Kristín KlaraYngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana...

Flýta leikjum vegna veðurs

Meistarakeppni HSÍ karla og kvenna sem átti að fara fram nk. laugardag hefur verið flýtt. Veðurspáin fyrir laugardaginn er slæm og gerði liðunum erfitt...

ÍBV sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ

Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr...

Hanna snýr aftur í A-landsliðið

Arnar Pétursson og þjálfarateymi A landsliðs kvenna hafa valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars...

Elliði Snær og Hákon Daði í lokahóp fyrir HM

Guðmund­ur Þ. Guðmunds­son til­kynnti í dag hóp­inn sem tek­ur þátt í lokaund­ir­bún­ingn­um fyr­ir heims­meist­ara­mót karla í hand­knatt­leik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11....

Sandra valin handknattleikskona ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2022, þau eru:Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X