Lokað fyrir umsóknir á tjaldlóðum í dag

Lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 í dag til að sækja sér lóð fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að […]

Opnað fyrir umsóknir á tjaldlóðum á föstudaginn

Opnað verður fyrir umsóknir lóða föstudaginn 21. júlí kl. 10:00. Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að vita nákvæma breidd á tjaldinu áður en umsókn er fyllt út. […]

Síðasti sjens að ná í tjaldlóð

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um lóð fyrir hvítt hústjald í Herjólfsdal því lokað verður fyrir umsóknir klukkan 10:00 í dag. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Mikilvægt er að allir reitir sé fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að […]

Búslóðaflutningar leyfðir í Herjólfsdal í dag

Ég dag, fimmtudag heldur áfram tjöldunarferli hvítu tjaldanna í Herjólfsdal. Þeir sem hafa tryggt sér tjaldstæði  ættu að hafa komið súlunum upp í gær. Í dag er svo komið að innanstokksmunum og dúknum. Búslóðaflutningar inn á hátíðarsvæðið í Herjólfsdal verða leyfðir í dag milli kl. 11.30 og 15 og svo aftur milli kl. 17.30 og […]

Forsölulok og skipulagið í kringum hvítu tjöldin

Forsölu á Þjóðhátíð lýkur á dalurinn.is á morgun fimmtudag. Frá og með föstudeginum 27. júlí verður eingöngu hægt að kaupa miða á lokaverði. Hvítu tjöldin og dagsetningar 31. júlí 2018 – Niðursetning á súlum verður á eftir töldum tímasetningum. Reimslóð, Þórsgata og Týsgata – kl. 17:00 Ástarbraut og Veltusund – kl. 18:00 Skvísusund og Lundaholur – kl. 19:00 Sigurbraut, […]

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum sem er úthlutað fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, eða um 800 metrar. Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að úthlutunin hafi gengið vel fyrir utan byrjunarörðuleika sem urðu í byrjun, „það var vegna samskiptaörðuleika við Borgun um greiðslufyrirkomulagið,“ sagði Dóra Björk. Á morgun er […]