Góður gangur í rafíþróttum

Það er mikið um að vera hjá ÍBV esports þessa dagana en þeir eru að gera stóra hluti í íslensku senunni í Counter Strike. CS:GO lið ÍBV Esports sigruðu deikdarforkeppni Vodafone deildar og vinna sér þar með inn sæti í fyrstu deild. Þeir fóru upp um tvær deildir með þessum árangri. Greint er frá þessu […]
Guðmundur Tómas endaði í fimmta sæti í Úrvalsdeildinni

Úrvalsdeildin í efótbolta kláraðist á miðvikudaginn síðastliðinn. Hið nýstofnaðafélag ÍBV Esport átti þar sinn fulltrúa, Guðmund Tómas Sigfússon. Hann þótti standa sig með ágætum og endaði um miðja deild, eða í fimmta sæti með 19 stig, sex sigra, 1 jafntefli og 7 töp, Átta lið áttu fulltrúa í úrvalsdeildinni sem var leikinn í fyrsta skiptið […]