Merki: ÍBV

Stjarnan mætir til Eyja

Í kvöld heldur áfram 12. umferð Olísdeildar karla þegar ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í Vestmannaeyjum. ÍBV vann fyrri leik liðanna í upphafi...

ÍBV-HK í dag

Það er nóg að gera hjá ÍBV strákunum þessa dagana en í kvöld fá þeir HK í heimsókn kl. 18:30. Lið HK er í...

Fá Fram í heimsókn í bikarnum

Keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Fram. Liðin sitja í fjótða og fimmta...

Guðný Geirsdóttir valin í A-landslið

Eyjakonan og markvörðurinn Guðný Geirsdóttir hefur verið valin í A-landslið Íslands í fyrsta skiptið. Guðný átti mjög gott tímabil með ÍBV og var valinn...

Áhugaverður leikur í bikarnum í kvöld

Þrír leikir fara fram í kvöld 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla. Þar ber að sjálfsögðu hæst viðureign ÍBV-B og Vals. Lið Vals situr á toppi Olísdeildarinnar með 16...

Þóranna Halldórsdóttir nýr formaður unglingaráðs

Þóranna Halldórsdóttir tók við sem formaður unglingaráðs á dögunum af Ingibjörgu Jónsdóttur. Þetta kemur fram í frétt á vef ÍBV. Þóranna lék knattspyrnu með félaginu...

“Eitt flottasta herrakvöld sem haldið hefur verið”

Herrakvöld ÍBV handbolta fer fram föstudaginn 17. nóvember. Veislustjóri kvöldsins er enginn annar en Logi Bergmann. Borðhald hefst klukkan 20:00 og eru fastir liðir...

Stelpurnar fallnar úr Evrópubikarkeppninni

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði tvívegis fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum um...

Suðurlandsslagur í dag

ÍBV fær Selfoss í heimsókn í dag þegar fram fer síðasti leikur níundu umferðar Olísdeildar karla. Selfoss liðið hefur farið illa af stað í...

Ómaklegt og ómálefnalegt

Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og...

ÍBV-íþróttafélag fordæmir vinnubrögð HSÍ og Hauka – Tilkynning

Atburðarás síðustu daga hefur sýnt okkur hjá ÍBV-íþróttafélagi að það vill enginn hlusta. Við höfum kallað og kallað hátt en fáum lítil sem engin...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X