Íris á N4

Íris Róbertsdóttir var gestur í upplýsingaþætti N4 um kóróuaveirufaraldurinn í gær. Hún ræddi um mikilvægi heilbrigðisstofnunarinnar og segir mikilvægi stofnunarinnar hafi sannað sig, þrátt fyrir að þurft hafi að berjast fyrir tilvist hennar í gegnum árin. (meira…)

Gleðilegt sumar!

Kæru Vestmannaeyingar Í byrjun vikunnar féllu úr gildi þær hertu aðgerðir sem gripið var til hér í Eyjum, umfram það sem gert er á landsvísu. Við fylgjum nú sömu línu og gildir fyrir mestallt landið. Hópamyndanir miðast nú við 20 en ekki 10 eins og var. Þetta þýðir þó ekki að braráttan sé búin. Fjarri […]

Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka. Hér svar þau Páley Borgþórsdóttir, Íris Róbertsdóttir og Hjörtur Kristjánsson spurningum bæjarbúa. (meira…)

Íris í sóttkví

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, tilkynnti það á facebook síðu sinni að hún væri komin í sóttkví ásamt eiginmanni og dóttur. Hún segir ástæðuna vera þá að hún fékk vin í heimsókn sem seinna greindist smitaður. “En það er enginn veikur og allir hressir; ennþá að minnsta kosti” segir Íris. “Ég er búin að koma upp nýrri […]

Skrýtin skrif oddvita D-listans

    Vel rekið og fjárhagslega sterkt bæjarfélag notar góða afkomu til að lækka álögur á bæjarbúa og/eða bæta þjónustuna við þá. Ekki er gengið á eignir til að fjármagna rekstur heldur eru árlegar tekjur látnar standa straum af árlegum útgjöldum. Nákvæmlega þetta hefur núverandi bæjarstjórnarmeirihluti gert.   Þetta kann einhverjum að þykja svo augljóst […]

Vald og ábyrgð

Íris í Lit

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í grein eftir bæjarfulltrúa sem birtist á netmiðlum síðasta föstudag var því haldið fram, að við bæjaryfirvöld sé að sakast um hvernig Vegagerðin stendur að dýpkun Landeyjahafnar. Ef þetta væri réttmæt […]