Opinn fyrirlestur fyrir eldri borgara

Janus býður öllum eldri borgurum á fyrirlestur í dag þriðjudaginn 19. desember kl 16:30 í Akóges. Guðný Stella öldrunarlæknir ætlar að vera með fyrirlestur um tengsl þjálfunar og lyfja.   (meira…)

Áframhaldandi heilsuefling 65 ára og eldri

Vestmannaeyjabær og Janus – Heilsuefling hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa”. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Verkefnið er búið að vera starfsrækt í Vestmannaeyjum í um fjögur ár með góðum og jákvæðum árangri. Markmið þess er að stuðla að bættri […]

Fræðslufundur – Fjölþætt heilsuefling 65+

Í dag fimmtudaginn 25. maí verður fræðslufundur í Týsheimilinu kl. 14:00, þar sem Katrín Harðardóttir íþróttafræðingur og jógakennari verður með fræðslu um jákvæða sálfræði. Fer hún meðal annar yfir hvernig er hægt að nota hana til að auka vellíðan og einnig mun hún kynna lokaverkefnið sitt í mastersnáminu sínu. Allir eldri borgarar eru velkomnir. (meira…)

Janusar verkefninu framlengt

Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 6. máli 265. fundar fjölskyldu- og tómstundaráðs. Ráðið samþykkti fyrir sitt leyti að taka tilboði frá Janusi-heilsueflingu um áframhald á samstarfssamningi um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið; Fjölþætt heilsuefling 65 plús í Vestmannaeyjum. Óskað var eftir samþykki bæjarráðs […]