Myllu og vita vígslur fóru fram í Herjólfsdal (myndir)

Þó ekki verði sett Þjóðhátíð á morgun þá mátti finna fasta liði í Herjólfsdal á fimmtudagskvöldi. Þar fóru fram myllu- og vitavígslur með hefðbundnu sniði þar sem aðstandendur hvors mannvirkis kepptust við það langt umfram efni að ausa eigið mannvirki lofi og lasta á sama tíma nágranna sinn. Jóhann Pétursson forsprakki myllumanna kom meðal annars […]

Hagkvæm kaup bæjarins á húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær, samþykkti bæjarstjórn að ganga til kaups á kjallara, jarðhæð og hluta efri hæðar í húsi Íslandsbanka hf. að Kirkjuvegi 23.  Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú að hún þykir hagkvæm fyrir Vestmannaeyjabæ og fellur vel að starfsemi og skipulagi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja. Ritstjóri Eyjar.net skrifar grein í vefmiðil sinn í tilefni […]