Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni

Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem gefendur geta pantað fyrir ástvini í gegnum vefinn. Einnig verður boðið upp á rafrænar listagjafir til þeirra sem geta ekki tekið á móti gjöf […]
Ljósin tendruð á jólatré á Stakkó

Vegna takmarkana er ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar en að sjálfsögðu munum við gera þetta eins gleðilegt og aðstæður leyfa. Kveikt verður á jólatrénu á Stakkó laugardaginn 28. nóvember kl 16:00 og verða upplýsingar varðandi útsendingu af viðburðinum birtar á vef Vestmannaeyjabæjar. Ekki er ætlast til að fólk […]
Ljós

Ólafur F Magnússon sendi frá sér nýtt jólalag fyrir jólin, lagið ber nafnið Ljós. Lagið er sungið af Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur, sem er einmitt alin upp á Sólvangi, en lagið er eftir Ólaf Magnússon “frá Sólvangi,” eins og afi hans og alnafni var gjarnan kallaður. “Lag og ljóð er eftir mig og kom hratt og örugglega […]
Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins og þessar myndir sýna. Virkilega hugguleg stund með föndri og jólalögum. (meira…)