Í hvaða veröld lifa þernur og hásetar Herjólfs?

Í dag er þriðji dagurinn, sem verkfallsaðgerðir á Herjólfi lama samfélagið. Hver verkfallsdagur kostar samfélagið okkar tugi ef ekki hundruð milljóna. Lítið samfélag, sem situr nú þegar uppi með hundruð milljóna króna tjón vegna Kórónaveirufaraldurins. Það má vel vera að mönnum finnist samt í góðu lagi að berja á bæjaryfirvöldum, stjórn og framkvæmdastjóra Herjólfs. Ég […]

Þjóðhátíðin hennar Yrsu

Þýsk-franska sjónvarsstöðin Arte framleiddi á síðasta ári stuttmynd um Þjóðhátíð. Myndin var frumsýnd í þýska og franska sjónvarpinu fyrr á árinu og nú er hún aðgengileg á vefsíðu sjónvarpsstöðvarinnar. Forsaga verkefnisins er sú að Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur var fengin til að velja og leikstýra þætti fyrir þessa flottu sjónvarpsstöð. Hún gat valið hvað sem var, […]

Fulltrúar Vestmannaeyja ánægðir með athygli og áhuga

Icelandair heldur Mid-Atlantic ferðaràðstefnuna. Þetta er stærsta og mikilvægasta ferðasýning sem haldin er àrlega á Íslandi. Fyrir hönd Vestmannaeyja eru Kristín Jóhannsdóttir, Magnús Bragason, Alma Ingólfsdóttir og Alma Rós Þórsdóttir. Hópurinn frá Eyjum er afar ánægðir með heimsóknirnar á básinn og spennt og bjartsýn fyrir ferðaárinu 2020. (meira…)