Merki: Landhelgisgæslan

Lög á deilu flugvirkja

Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands....

Trúi ekki að þessi staða sé komin upp

Engin þyrla á vegum landhelgisgæslunnar verður tiltæk í dag fimmtudag og föstudag, og jafnvel lengur, vegna verkfalls flugvirkja. Þyrlur landhelgisgæslunnar sinna yfirleitt sjúkraflutningum þegar...

Landhelgisgæslan segir neyðarástand yfirvofandi

Vegna verkfalls flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni blasir við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum. Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir ljóst að ef fram fer sem horfir...

Mikið leitað til Landhelgisgæslunnar vegna veikinda á sjó

Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. Þetta kemur fram frétt á vef Gæslunnar. Varðstjórar hafa því...

Aðflug til Eyja

TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var á flugi um helgina. Áhöfn hennar æfir reglulega ásamt því að sinna eftirlitsstörfum. Þetta kemur fram á facebook Landhelgisgæslunnar.  Vélin...

17 af 26 skipverjum á Hrafni Sveinbjarnarsyni veikir

Í gærkvöldi tilkynnti landhelgisgæslan lögreglu að von væri á fiskiskipi til Vestmannaeyja þar sem væru talsverð veikindi um borð. 17 menn af 26 höfðu...

Þyrla sótti sjúkling til Vestmannaeyja

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi til þess að sækja sjúkling til Vestmannaeyja. Ekki var hægt að flytja sjúklinginn með flugvél vegna veðurs....

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X