Merki: ljósleiðari

Stofna einkahlutafélag um ljósleiðaravæðingu í þéttbýli

Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu í vikunni. Lögð voru fram drög að gjaldskrá fyrir notkun ljósleiðara í dreifbýli sem bæjarráð þarf að samþykkja....

Ljósleiðari Mílu í Vestmannaeyjum

Míla vinnur að því að uppfæra fjarskiptakerfi sín með lagningu ljósleiðara til heimila og fyrirtækja í Vestmannaeyjum og hafa nú þegar 359 heimili og...

Ljósleiðaravæðing heldur áfram

Á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn voru rædd ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum. Fram kom að á fundi bæjarráðs hefðu framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmaður tölvudeildar...

Stofna einkahlutafélag um ljósleiðaravæðingu

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmaður tölvudeildar Vestmannaeyjabæjar komu á fund bæjarráðs í gær og gerði grein fyrir stöðu undirbúnings ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja....

Geisli lægstur í blástur og tengingar á ljósleiðara

Ljósleiðara tengingar í dreifbýli voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Það kemur fram að þann 15.mars sl. voru opnuð tilboð í...

Stefnt á að lagningu ljósleiðara ljúki í lok árs 2024

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, 25. febrúar, fór bæjarstjóri yfir minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmanni tölvudeildar um stöðu undirbúnings ljósleiðaraverkefnis í...

Þjótandi ehf með lægsta tilboð í ljósleiðara

Mánudaginn 30. nóvember voru opnuð tilboð í verkið "Ljósleiðarakerfi í dreifbýli Vestmannaeyjabæjar - Jarðvinna" á verkfræðistofunni EFLU í Reykjavík. Verkið er unnið í samræmi...

Ljósleiðari í dreifbýli boðinn út

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær lágu fyrir útboðsgögn vegna ljósleiðaralagna í dreifbýli í Vestmannaeyjum, en verkefnið er unnið í samræmi við verkefnið...

Vestmannaeyjabær fær 18 milljónir til ljósleiðaravæðingar

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru...

5G væðing í Vestmannaeyjum?

Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og deildarstjóra tölvudeildar um möguleika...

Aðeins tuttugu heimili í Eyjum fá ljósleiðara í ár

Síma- og internetfyrirtæki á Íslandi keppast þessa dagana við að selja landsmönnum nettengingu um ljósleiðara enda fjölgar tækjunum með hverjum deginum sem háð eru...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X