Afþakka sunnlenskt samstarf
Á fundi bæjarráðs í lok síðasta mánaðar var tekið fyrir erindi frá Markaðsstofa Suðurlands þar sem óskað er eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ á ný um ímyndarsköpun, þróun og markaðssetningu áfangastaðarins Suðurlands í heild. Myndi samningur um slíkt samstarf fela í sér framlag sveitarfélagsins sem samsvarar 430 krónum á hvern íbúa til næstu 3ja ára. Markmið […]
Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu
Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Mannamót hefur verið fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár en þar hafa hátt í þúsund gestir mætt og sýnendur verið yfir 250. Sunnlensk ferðaþjónusta hefur verið áberandi og hafa rótgróin fyrirtæki sem og […]
Sóknarhugur í sunnlenskri ferðaþjónustu
Markaðsstofa Suðurlands ákvað að kanna áhrif og viðbrögð ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi vegna Covid-19. Könnun var send fyrirtækjum í lok september og markmið hennar að greina nánar hvaða aðgerðir fyrirtæki hafa þurft að grípa til vegna Covid-19 faraldursins. Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi telja að fyrirtæki þeirra muni komast í gegnum þær aðstæður sem skapast hafa vegna Covid-19 […]
Er Suðurland uppselt?
Suðurland er að mörgu leyti orðið þroskað ferðamannasvæði enda löng hefð fyrir móttöku gesta í landshlutanum og Sunnlendingar þekktir fyrir gestrisni. Ferðamenn sem fara um Suðurland eru stórt hlutfall af heildarfjölda ferðamanna sem koma til landsins. Árið 2018 var heildarfjöldi ferðamanna til Íslands um 2,3 milljónir og af þeim komu um 1,7 milljónir á Suðurland. […]
Ábyrg ferðahegðun
Fjölgun í komu ferðamanna til Íslands hefur leitt til aukinnar hagsældar í efnahagskerfi landsins, fleiri störf hafa skapast og byggðir landsins styrkst. Það eru tvær hliðar á sama pening og hefur þessi þróun einnig leitt til ýmissa áskoranna hvað varðar samfélagsleg og umhverfisleg þolmörk. Ferðamenn á Íslandi eru mismunandi og hafa mismikil áhrif á efnahag, […]