Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís. Þessar ráðningar eru í samræmi við stefnu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis um eflingu starfsemi á landsbyggðinni. Um fullt starf er að ræða. Starfssvið: Efla samstarf […]

Fundarröð um sjávarútveg, Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg gestur fundarins í dag var Eyjamaðurinn öflugi Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís. Jónas var lengi sjómaður í Eyjum en hefur starfað hjá Matís til fjölda ára og hefur hann aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á alþjóðlegum sjávarútvegi. Hann þekkir vel til og hafði frá mörgu áhugaverðu […]

X