Undirbúa átak til að minnka plastmengun
Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á 5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem er nýlokið. Umboð til samningaviðræðna tekur ekki bara til plastmengunar í hafi og aðgerðir til að stemma stigu við henni, heldur á að berjast heildstætt gegn allri plastmengun, hvar og hvernig sem […]
Olían mögulega frá skipsflaki á hafsbotni
Svartolíumengun sem skaðað hefur sjófugla við suðurströndina marar mögulega í kafi og sést því ekki á yfirborðinu. Umhverfisstofnun (UST) skoðar nú í samvinnu við Landhelgisgæsluna og með aðstoð haffræðings hjá Hafrannsóknastofnun hvort mengunin geti tengst skipsflaki á hafsbotni. Nokkurn tíma mun taka að kanna það út frá hafstraumum og öðrum nauðsynlegum gögnum ásamt upplýsingum um […]
Enn finnast olíublautir fuglar við suðurströndina
Líkt og Eyjafréttir hafa greint frá hefur mikið borið á olíblautum fuglum við og í kringum Eyjar undanfarið. Einnig hafa fundist olíublautir víðar við suðurströndina, í Reynisfjöru og Víkurfjöru en óljóst er þó hvort þessi mál tengist. Fjöldi fugla sem fundist hefur á þessum stöðum skiptir nú nokkrum tugum. „Umhverfisstofnun vinnur áfram í því að […]