Hjörtur Elíasson minning
Í dag fylgdi ég æskuvini og jafnaldra mínum Hirti Ella áleiðist í hans síðustu ferð en hann var jarðsettur frá Selfosskirkju, hafði Hjörtur lengi glímt við erfið veikindi. Margt hefur breyst síðan við strákarnir ólumst upp í Eyjum og þá ekki bara landslag og umhverfi eftir gosið 1973 heldur líka félagslegt umhverfi og afþreying sem var […]
Árna verður lengi minnst
Ekki man ég árið en það var í janúar og undirritaður á leið á þorrablót á Seyðisfirði með mömmu. Hafði farið nokkrum sinnum og alltaf jafn gaman að líta æskustöðvarnar og hitta gamla vini og skólafélaga. Eins og stundum áður voru samgöngumál Eyjanna í umræðunni. Árni Johnsen boðaði til blaðamannafundar á Grand hóteli í Reykjavík […]
Árni Johnsen minning
Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur ungviðið í sig saltan sjóinn sem flýtur um í blóði æðakerfis þeirra. Það gerir Eyjamenn öðruvísi en aðra, náttúran er þeim í brjóst borin. Þeir verða ekki allir jafn mikil náttúrubörn […]
Minningargrein: Jóhannes Wirkner Guðmundsson
Jóhannes Wirkner Guðmundsson F.28.10.1958 D.27.05.2023 Jóhannes Wirkner Guðmundsson fæddist í Keflavík 28. október 1958. Hann lést 27. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason og Ingibjörg Friðriksdóttir. Eftirlifandi eiginkona Jóhannesar er Ásta Katrín Ólafsdóttir fædd í Vestmannaeyjum 25. desember 1958. Foreldrar hennar voru Ólafur Oddgeirsson og Ragna Lísa (Góa) Eyvindsdóttir. Börn Jóhannesar og Ástu Katrínar […]
Minningargrein: Örn Guðmundsson
Þann 22. apríl fyrir 54 árum fæddist vinur minn, Örn Guðmundsson en hann lést 2. mars 2022. Ég minnist hans með pistli þessum er ritaður var á síðasta ári. Við mennirnir eru svo skrítnir, háðir áunnum höftum jafnt sem meðfæddum sem er stundum eins og gjöf sem guð ætlar okkur að leysa úr, svo batnandi […]
Minningargrein: Óskar Þór Hauksson
Vinnudagurinn 26. janúar síðastliðinn byrjaði afar óþægilega hjá okkur í Vinnslustöðinni, þegar samstarfsmaður okkar, Óskar Þór, var sóttur, veikur, af sjúkrabíl á vinnustaðinn. Öll vonuðum við auðvitað, að hann myndi ná sér fljótt og vel og áttum í raun ekki von á öðru. Það var því mikið áfall að fá fréttirnar af andláti Óskars, aðeins […]
Minningargrein: Magnús Guðjónsson
Ég er búin að þekkja Magnús Guðjónsson síðan ég man eftir mér. Hann ólst upp á Reykjum við Vestmannabraut í Eyjum. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson og Bergþóra Jónsdóttir. Afi minn, Guðjón Jónsson frá Hlíðardal og Bergþóra móðir hans Magga voru systkini. Daglegur samgangur og mikil vinátta var á milli fjölskyldnanna í Hlíðardal og á […]
Minningargrein: Hólmfríður Sólveig Ólafsdóttir
Hólmfríður Sólveig Ólafsdóttir, fædd 4.nóvember 1936 í Reykjavík. Foreldrar Aðalheiður Knudsen og Ólafur Þórðarson, mjólkurfræðingur. Maki, Guðjón Ólafsson, fæddur 1.nóvember 1935. Og tveir synir, Ólafur Týr, fæddur 1963, og Ósvaldur Freyr, fæddur 1964. Hólmfríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, lést á Landsspítalanum að kvöldi miðvikudags 14.desember síðastliðinn. Við sem unnum með henni á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum söknum hennar, […]
Minningargrein: Stefán Sigurjónsson
Stefán Sigurjónsson skósmiður, skólastjóri og stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja lést þann 1. október sl. Stebbi skó flutti til Vestmannaeyja fljótlega eftir gos og óðara gekk hann í Lúðrasveit Vestmannaeyja. Hann var lipur hljóðfæraleikari, léttur húmoristi og snöggur til svars en þessir eiginleikar eru einmitt mjög góðir í lúðrasveit. Fljótlega valdist Stebbi til trúnaðarstarfa innan sveitarinnar og […]
Minning: María Friðriksdóttir (Dúlla)
Mamma. Mögulega er þetta orð gildishlaðnasta orð islenskrar tungu. Mamma er konan sem fæddi mig og ól; konan sem kenndi mér að lesa og skrifa; konan sem saumaði fötin mín í æsku og breiddi yfir mig áður en ég sofnaði. Mamma er konan sem gekk alltaf á milli þegar ágreiningur reis umfram það sem eðlilegt […]