Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag

Eyjakonur fá FH í heimsókn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. ÍBV sigraði Grindarvík í 16-liða úrslitum þar sem vítaspyrnukeppni réði úrslitum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl 17:30 og verður í beinni á RÚV 2. TM mótið er hafið og búast má við fjölda áhorfenda á leikinn. Hvetjum stuðningsmenn til að mæta og styðja […]

Bikarleikur á Hásteinsvelli

Stelpurnar fá Grindavík í heimsókn á Hásteinsvöll í dag í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Lið Grindavíkur situr í 6. sæti Lengjudeildarinnar og verða því heimastúlkur að teljast sigurstranglegri en flautað verður til leiks klukkan 14:00 í dag. (meira…)

Stjörnukonur voru betri

Leik er lokið á Hásteinsvelli þar sem ÍBV tók á móti Stjörnukonum í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan vann sannfærandi sigur með fjórum mörkum gegn einu. Mark ÍBV skoraði Haley Marie Thomas á 65. mínútu eftir stoðsendingu frá Júlíönu Sveinsdóttur. Það er því ljóst að það er Stjarnan en ekki ÍBV sem fer áfram í […]

8 liða úrslit í Mjólkurbikar kvenna

Fjögur lið spila í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í dag. ÍBV fær Stjörnuna til sín og hefst leikurinn kl. 17:30 á Hásteinsvelli. Stjarnan er í öðru sæti Bestu deildar með 16 stig, en ÍBV í því sjötta, með 14 stig. Það má því búast við hörkuleik í Eyjum í kvöld og stuðningur heimamanna […]

ÍBV spilar í fótboltanum í dag

Kvennalið íBV í knattspyrnu spilar í dag leik í bikarkeppni við lið Keflavíkur á HS Orkuvellinum, en leikurinn hófst kl. 15:00. ÍBV situr nú í 5. sæti í Bestu deild kvenna og má segja að skemmtileg orka sé í kringum liðið í ár. Lið Keflavíkur er í 7. sæti. Karlalið ÍBV í knattspyrnu spilar deildarleik […]

ÍBV mætir Val í Mjólkurbikar kvenna

ÍBV stelpur heimsækja Val á Hlíðarenda í dag í Mjólkurbikarnum. Ljóst er að um krefjandi verkefni er að ræða hjá stelpunum því Valsarar sitja í toppsæti efstu deildar með fullt hús stiga eftir fimm leiki en ÍBV er í áttunda sæti með þrjú stig eftir fjóra leiki. Leikurinn hefst klukkan 18:00. (meira…)

Stelpurnar taka á móti Val í bikarnum í dag

ÍBV tekur á móti Vals-stúlkum í leik Mjólkubikar kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 18.00. Það má búast við hörkuleik. Síðustu fimm ár hafa þessi þessi lið spilað 13 leiki. ÍBV unnið 4, Valur unnið 8 og einu sinni jafntefli. Mætum og styðjum okkar lið! (meira…)