Stelpurnar fá Grindavík í heimsókn á Hásteinsvöll í dag í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Lið Grindavíkur situr í 6. sæti Lengjudeildarinnar og verða því heimastúlkur að teljast sigurstranglegri en flautað verður til leiks klukkan 14:00 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst