Páll Magnússon ætlar ekki fram

Páll Magnússon þingmaður greindi frá því á facebook síðu sinni nú fyrir skömmu að hann ætlar ekki að bjóða sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í næsta mánuði. “Það er ekki vegna neinna ytri aðstæðna í pólitíkinni sem ég tek þessa ákvörðun heldur er hún á endanum persónuleg – kemur innan frá. Oft þegar […]

Eyjamenn spurðir út í Pál og Írisi

Ábendingar hafa borist Eyjafréttum um að MMR hafi nú í gær haft samband við fjölmarga Eyjamenn og lagt fyrir „skoðanakönnun um Vestmannaeyjar“. Spurningarnar sem lagðar eru fram snúast m.a. um hversu ánægt eða óánægt fólk sé með störf Páls Magnússonar oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi annars vegar og með störf Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra hins vegar. Þá […]

Ánægðir Eyjamenn!

Á gönguferð um helgina var ég að velta fyrir mér nýjum fréttum af því að Eyjamenn eru ekki aðeins ánægðastir allra landsmanna með búsetuskilyrði sín – heldur líka hamingjusamastir allra á Íslandi! Þá röðuðust upp í hausinn á mér ótrúlega margir jákvæðir hlutir sem hafa verið að gerast í Vestmannaeyjum síðustu misserin. Nefnum nokkra af […]

Lítill sáttahugur í þingmanninum

Eyjafréttir sögðu fyrr í dag frá því að fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefði áhyggjur af komandi kosningum og veikri stöðu Páls Magnússonar oddvita þingflokksins vegna framgöngu hans í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og á þessu kjörtímabili. Í kjölfarið á umfjöllun Eyjafrétta spurði Morgunblaðið Pál Magnússon út í stöðuna.  Í viðtalinu sagði hann: „Líklega ætti Jarl [formaður fulltrúaráðs […]

Vantrausti haldið til streitu

Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi var haldinn s.l. laugardag. Þar var tekin ákvörðun um að viðhafa prófkjör við val á framboðslista. Páll Magnússon sagðist sækjast eftir endurkjöri sem oddviti listans, Ásmundur Friðriksson tilkynnti að hann sæktist eftir öðru sæti. Vilhjálmur Árnason sem situr nú í þriðja sæti listans sagðist stefna hærra og þá tilkynnti um […]

Páll Magnússon sakaður um dónaskap

Jón Sveinsson þjálfari Fram var svekktur í lok leiks ÍBV og Fram á Hásteinsvelli í gærkvöldi þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi eftir að Róbert Aron Eysteinsson skoraði frábært mark í uppbótartíma leiksins. Viðtal við Jón sem birtist á vefnum fotbolti.net hefur vakið athygli en þar segir hann Pál Magnússon, alþingismann, hafa verið […]

Svar til Sindra

Sæll aftur Sindri Ég ætla ekki orðlengja þetta mikið frekar en vil þó segja eftirfarandi um grein þína ”Að velja sér slagina”: Af textanum má skilja að ég hefði ekki átt að lýsa skoðun minni á ritstjórnarstefnu þinni í fyrradag; í fyrsta lagi af því að það eru páskar og í öðru lagi af því […]

Opinn fundur um hagsmuni Eyjamanna!

Í kvöld, þriðjudag, kl. 20:15 verð ég með opinn fund í Akóges. Meginefni fundarins verða þau málefni þar sem hagsmunir bæjarbúa eiga beinan og daglegan snertiflöt við ríkisvaldið; samgöngumál, heilbrigðisþjónusta, framhaldsmenntun og mál sem snúa að sýslumannsembætti og lögreglu. Að ógleymdu því sem snýr að atvinnustarfseminni í bænum – ekki síst sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun auk […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.