Rafhleðslustöðvum fjölgar
Uppsetning rafbílahleðslustöðva var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og samstarfs sumarið 2024. Vestmannaeyjabær hefur hlotið styrki fyrir upsetningu hleðslustöðva við stofnanir bæjarins og ákveðna ferðamannastaði. Auk þess er til skoðunar að setja upp varanlegar hraðhleðslustöðvar. Lögð eru fram drög að […]
Fyrsta hraðhleðslustöðin í Vestmannaeyjum
Fyrsta hraðhleðslustöðin fyrir rafmagnsbíla var opnuð í gær við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Einnig var sett upp hleðslustöð við Ráðhús og Bókasafn. Með þessu þarf vonandi enginn að vera með hleðslukvíða við komu til Vestmannaeyja enda bærinn kjörinn fyrir notkun rafmagnsbíla og leiðin á milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar nokkuð greiðfær fyrir flesta rafbílaeigendur. Hraðhleðslan við Íþróttamiðstöð er […]
Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar
Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var greint á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Eftirtaldar umsóknir voru samþykktar: Hleðslustöðvar við Sundlaug 1,039 Mkr Hleðslustöðvar við Hamarsskóli 1,289 Mkr Hleðslustöðvar við Barnaskólinn við Skólaveg 715 þúsund kr. Hleðslustöðvar […]
Þrjár rafhleðslustöðvar á Básaskersbryggju
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, sl. þriðjudag, lág fyrir beiðni um heimild til handa Herjólfi ohf til að sérmerkja þrjú bílastæði á Básaskersbryggju þar sem setja á upp rafhleðslubúnað fyrir rafbíla. Jafnframt er óskað eftir því að komast í rafmagn þar sem settur verður upp sér gjaldmælir. „Óskað er eftir að þessi staðsetning verði […]