Frekar glatað mál – eða umhverfismál
Munið þið þegar við byrjuðum að flokka rusl hérna í Eyjum? Það voru margir pirraðir yfir þessu veseni og fyrirhyggjunni og að ruslið yrði ekki tæmt nema á 3 vikna fresti, svo það væri eins gott fyrir bæjarbúa að flokka. Munið þið eftir bæklingunum og fundunum og fræðslunni sem við fengum og hve ótrúlega framúrstefnuleg […]
Við saman í Eyjum
Að taka þátt í stjórnmálastarfi getur verið kvíðvænlegt og ákveðin opinberun sem fylgir því að gefa kost á sér. Vinir eða fjölskylda sem hafa kannski aðrar skoðanir en frambjóðandinn skilja ekkert í að viðkomandi trúi á þá sýn sem hann og flokkurinn hafa og tala mögulega ástvini sína niður. Á sama tíma hefur fólk fundið […]
Glöggt er gests augað
Við búum á stórkostlegum stað með stórkostlegu samferðafólki. Að horfa á Vestmannaeyjar með gestsaugum víkkar sjóndeildarhringinn og lætur mann finna til þakklætis. Í stóru myndinni erum við ótrúlega lítið samfélag, búandi á afskekktri eyju lengst norður í… Við erum tengd náttúrunni, finnum til samkenndar og hjálpumst að. Ég átti langt samtal við fréttamann hjá BBC […]
Hringrásarhagkerfi og fleira bull
Hverjir tóku eftir fréttum hérna í Eyjum um nýsamþykkt lög um hringrásarhagkerfi og að núna þurfum við Eyjamenn að spýta í lófana og græja nýja aðstöðu ekki seinna en í gær? Hver er að hlusta á allt þetta tal um sjálfbærnistefnur og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og bættan rekstur sveitarfélaga þegar þau fara að fylgja öllum […]
Hagnaður samfélagsins
Vissir þú að Vestmannaeyjabær er stærsti ferðaþjónustuaðilinn í sveitarfélaginu okkar? Vestmannaeyjabær ferjar 350 þúsund farþega á milli lands og eyja, rekur Eldheima, Sagnheima og sundlaugina sem taka á móti fleira ferðafólki en nokkur annar ferðaþjónustuaðili hérna í Eyjum. Við höfum fjölbreytt úrval veitingastaða sem hafa mikinn metnað, fjölbreytta afþreyingu og 7 ferðir á dag með […]
Framsýni til framtíðar
Ég hef einbeittar skoðanir á umhverfismálum þegar kemur að bæjarfélaginu okkar. Ég tel að reynsla mín og menntun muni nýtast sveitarfélaginu þegar við horfum til umhverfismála og sjálfbærni. Ég vil hugsa fram í tímann og hafa yfirsýn yfir næstu skref. Þegar ég var að klára grunnskóla og samnemendur mínir fóru á framhaldsskólakynningar þá fór ég […]
Við getum gert betur
Innviðirnir Þar sem ég sækist eftir 2-4 sæti í komandi prófkjöri í Vestannaeyjjum þá langar mig að minnast á innviðina okkar. Þegar kemur að grundvallarskipulagi kerfisins okkar eða innviðunum þá er ég í fyrsta lagi vel kunnug skólakerfinu, með þrjú börn í grunnskóla. Heilbrigðisþjónustunni, við fjölskyldan nýtum okkur hana eins og aðrir en við Siggi […]
Sagan endalausa
Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst skoðun á flestu en er hins vegar raunsæ þegar kemur að takmörkunum mínum til að ræða málefni sem ég hef einfaldlega ekki nógu mikið vit á. Þannig að næstu daga ætla […]