Merki: rótarý

Umhverfisviðurkenningar 2023

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyja 2023 voru afhent 15. september s.l. Óskað var eftir tilnefningum frá bæjarbúum en einnig komu tilnefningar frá Rótarýklúbb Vestmannaeyja. Dómnefnd frá Vestmannaeyjabæ...

Útsýnisskífa á Heimaklett

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni lá fyrir umsókn um uppsetningu útsýnisskífu á Heimakletti. Lára Skæringsdóttir fyrir hönd Rótarklúbbs Vestmannaeyja sótti um uppsetningu...

Hafðu áhrif á umhverfið

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Rótarýklúbb auglýsir eftir tilnefningu til Umhverfisverðlauna 2022 og efnir til Umhverfisviku. Þú getur tilnefnt: -Snyrtilegasta fyrirtækið -Snyrtilegasta garðinn -Snyrtilegustu eignina -Vel heppnaðar endurbætur -Framtak á sviði...

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý afhent

Hin árlegu Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhent nú á dögunu. Óskað var eftir tilnefningum frá bæjarbúum en einnig komu tilnefningar frá Rótarýklúbb Vestmannaeyja. Dómnefnd...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X