Opinn fundur um samgöngur og atvinnu í dag
Opinn fundur um atvinnu og samgöngur í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður í Vigtinni bakhúsi í dag þriðjudaginn 13. febrúar kl. 17:30. Á meðal gesta verða Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður sem koma til að heyra hvað helst brennur á heimamönnum. Í tilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Samfylkingin stendur nú fyrir samtali […]
Samræður um heilbrigðismál í Eyjum
Kristrún Frostadóttir heldur opinn fund í Vigtinni bakhúsi Samfylkingin hefur á síðustu vikum haldið 35 opna fundi um heilbrigðismál um land allt. Fundirnir eru opnir öllum og liður í nýju og umfangsmiklu málefnastarfi sem Kristrún Frostadóttir formaður flokksins hefur ýtt úr vör. Nú er komið að Eyjum. Kristrún verður í Vestmannaeyjum miðvikudag 31. maí og […]
Betri heilbrigðisþjónustu
Það ástand sem ríkt hefur í þjóðfélaginu síðustu misserin í kjölfar heimsfaraldurs hefur sýnt fram á mikilvægi heilbrigðiskerfisins í landinu og að allir hafi jafnt aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu. Það er ekki sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta njóti forgangs þegar kemur að því að deila fjármunum úr ríkissjóði, en við Íslendingar höfum haft forsjá til að byggja […]
Oddný og Viktor Stefán leiða lista Samfylkingarinnar
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021 var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, þingflokksformaður og fyrrverandi fjármálaráðherra leiðir listann, í öðru sæti er Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss, þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá […]