Stefna að 50% samdrætti í losun íslensks sjávarútvegs

Forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti ásamt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi stefna í sameiningu að a.m.k. 50% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna olíunotkunar íslensks sjávarútvegs frá 2005 til 2030. Ljóst er að í þessu felst mikil áskorun, enda hefur orðið mikill samdráttur í losun undanfarin ár. Næstu […]

Til að tryggja góð lífskjör þarf að auka verðmætasköpun og útflutning

Undir lok liðinnar viku var tilkynnt að nýr fríverslunarsamningur við Bretland væri í höfn. Útganga Bretlands úr ESB skapaði mikla óvissu og því voru tíðindin ánægjuleg. Bretar eru mikil vina- og samstarfsþjóð og á grundvelli EES-samningsins hefur markaðsaðgangur fyrir vörur frá Íslandi verið með ágætum. Það var því mikilvægt að tryggja að svo yrði áfram […]

Umframafli í strandveiðum

Leyfi til strandveiða hefur verið gefið út til 630 báta og er landaður afli strandveiðibáta í gær mánudaginn 7. júní samtals 3.208.066 kg., sem er 28,38% af þeim heimildum (11.100 tonn) sem úthlutað er til strandveiða á fiskveiðiárinu 2020/2021. Frá þessu er greint á vef fiskistofu. Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 […]

Milljón kíló af fiski á dag

Vestur af Skansinum er stór og mikil verksmiðja sem margir hafa séð en færri hafa augum litið innan frá. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar tók til starfa árið 1963 og hefur því verið starfrækt í 58 ár. Með tæknivæðingu og auknum hreinlætis- og gæðakröfum hefur starfsemi verksmiðjunnar ekki verið eins sýnileg bæjarbúum og áður fyrr. Páll Scheving […]

Það sagði mér enginn að það væri auðvelt að vera útgerðarmaður eða sjómaður

Góður afli á handfæri í mars og apríl Strandveiðar ganga illa í Eyjum eftir frábært vor á handfærum.   Afli færabáta í mars og apríl var gríðarlega góður.  Þannig var Víkurröst VE með 62 tonn og Þrasi VE með 41 tonn en þeir voru tveir aflahæstu færabátar landsins í lok apríl samkvæmt upplýsingum á aflafrettir.is.  Strandveiðitímabilið […]

Þórður Rafn opnar sjóminjasafn

„Upphafið var að ég var að henda netariðli á vertíðinni 1976 að ég rak tærnar í handfang á stórum gaslampa,“ segir Þórður Rafn Sigurðsson, skipstjóri og fyrrum útgerðarmaður Dala Rafns VE um sjóminjasafnið sem hann opnar í dag klukkan 13:00 í um 350 fermetra húsi hans við Flatir 23. „Rekist ég á eitthvað forvitnilegt tengt […]

Gaf út 140 þúsund tonna makrílkvóta

VSV Makríll (3)

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ákvörðun makrílafla íslenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og á samningssvæði Norðaustur-Atlanthshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja árið 2021. Alls hefur markílaflinn verið ákvarðaður 140.627 tonn eða sem svarar 16,5% af samþykktum heildarafla á vettvangi NEAFC. Tilkynning Íslands um umræddan heildarafla hefur þegar verið send til NEAFC en […]

Sjávarafurðir lækka áfram

Verð íslenskra sjávarafurða mælt í erlendri mynt lækkaði um 1,9% á fyrsta fjórðungi ársins borið saman við fjórðunginn á undan. Þetta er fjórða skiptið í röð sem verð sjávarafurða lækkar milli samliggjandi fjórðunga. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Þar segir ennfremur að verð sjávarafurða náði hámarki á fyrsta fjórðungi síðasta árs, eða rétt […]

Netavertíð í Eyjum í mars 1983 og 2021

Á nýliðinni vertíð voru einungis tveir netabátar gerðir út frá Vestmannaeyjum, Kap II og Brynjólfur.  Í mars árið 1983 voru 26 netabátar gerðir út frá Eyjum og til viðbótar voru rúmlega 20 bátar á trolli.  Tíðindamaður Frétta fletti upp í Ægi en þar eru skráðar upplýsingar um afla netabáta og aflafrettir.is.  Meðfylgjandi tafla sýnir afla […]

Aflamark í ýsu aukið um 8.000 tonn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að aflamark í ýsu verði aukið um 8.000 tonn þ.e. úr 44.419 tonnum í 52.419 tonn. Sú hækkun verður dregin frá því aflamarki sem annars yrði úthlutað á fiskveiðiárinu 2021/2022. Kristján Þór gerði ríkisstjórn í morgun grein fyrir þessari ákvörðun. Tilefni þessarar ákvörðunar eru erfiðleikar sem rekja má til mikillar ýsugengdar á […]