Merki: Sorp

Ný gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í gær og var aðeins eitt mál á dagskrá en það var "Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2024". Framkvæmdastjóri lagði fram...

Framsetningin hefði mátt vera skýrari

Fram kemur í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar að gjaldskráin sem er á heimsíðunni gildir eingöngu fyrir fyrirtæki ekki íbúa. Vestmannaeyjabær hefur ekki verið með sérstaka...

Íbúafundur um breytingu á sorpflokkun

Íbúafundur verður haldinn í ráðhúsinu 21. nóvember milli klukkan 17:30 - 19:00. Boðað er til íbúafundar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við...

Bæta við sorpílátum

Sorpílát voru til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í lok september. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs óskaði eftir að fá heimild til að panta...

Innleiðing á nýju flokkunarkerfi

Innleiðing á nýju flokkunarkerfi mun hefjast haustið 2023 í Vestmannaeyjum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Þetta kemur fram í frétt...

Ný sorpílát kosta á sextándu milljón

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði í vikunni sem leið meðal efnis var breyting á fyrirkomulagi sorphirðu. Fram kom að framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs leitaði eftir...

Ákveðið að taka upp tvískipt sorpílát fyrir óflokkanlegan og lífrænan úrgang

Bæjarráð tók á fundi sínum í liðinni viku fyrir erindi framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um heimild til að leita tilboða hjá söluaðilum og fjármagn...

Stefna á að sorpeiðing standi undir sér

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2023 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Lögð var fram gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum...

Hvert fer pappír og plast?

Hver hefur ekki heyrt fullyrðingu um það að það skipti engu máli hvort flokkað sé í tunnurnar við heimilin, þetta fari hvort eð er...

Frekar glatað mál – eða umhverfismál

Munið þið þegar við byrjuðum að flokka rusl hérna í Eyjum? Það voru margir pirraðir yfir þessu veseni og fyrirhyggjunni og að ruslið yrði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X