Merki: Sorp

Frekar glatað mál – eða umhverfismál

Munið þið þegar við byrjuðum að flokka rusl hérna í Eyjum? Það voru margir pirraðir yfir þessu veseni og fyrirhyggjunni og að ruslið yrði...

Stóri plokkdagurinn – Hreinsunardagur á Heimaey 2022

Sunnudaginn 24. apríl n.k. er Stóri plokkdagurinn og í tilefni dagsins verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Nú hefur takmörkunum vegna Covid verið aflétt og...

Ný lög íþyngjandi fyrir íbúa og atvinnustarfsemi í Vestmannaeyjum

Starfsmenn Umhverfis- og framkvæmdasviðs fóru á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs yfir helstu atriði í lögum um hringrásarhagkerfi sem samþykkt voru á Alþingi í júní...

Útblástur sorpbrennslu ekki talinn hafa neikvæð áhrif á loftgæði

Fyrir liggur afgreiðsla Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum sorpbrennslu málið var á dagskrá framkvæmda og hafnarráðs í vikunni, í afgreiðslunni kemur m.a. fram: Í samræmi...

Kostnaður vegna óflokkaðs sorps um 150 milljónir á ári

Framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Dagný Hauksdóttir og Hafþór Halldórsson fóru yfir flokkun á sorpi,...

Stefna Vestmannaeyjabæjar að draga úr myndun úrgangs

Deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna var til umræðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni. Lögð var fram tillaga af deiliskipulagi. Um er að...

Leita nýrra tilboða í sorporkustöð

Mat á umhverfisáhrifum sorpbrennslu voru til umræðu á fundu framkvæmda og hafnarráðs í gær. Fyrir liggja athugasemdir vegna mats á umhverfisáhrifum sorporkustöðvar og tillögur...

Alheims hreinsunardagurinn

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) fer fram í dag. Dagurinn er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og...

Sorpbrennsla í kynningu

Alta fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum fyrir Sorpbrennslustöð í Vestmannaeyjum. Undirbúningur að framkvæmdinni hefur staðið yfir í nokkur ár. Allir geta...

Sóðaskapur á Hamrinum

Vegfarandi hafði samband við Eyjafréttir og sagðist allt annað en ánægður með útganginn á Ofanleitishamri seinnipartinn í gær. Þar voru pappakassar á víð og...

Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við...

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X