Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við mbl.is, um þá umræðu sem skap­ast hef­ur um ódaun í Herjólfi vegna flutn­inga á sorpi og fiski. Ólaf­ur seg­ir að frá því að sorp­brennslu­stöð bæj­ar­ins hafi verið lokað árið 2012 hafi […]

Sorpeyðingargjöld heimila standa í stað en hækka á fyrirtæki

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í gær þar lá fyrir endurskoðuð gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs 2020. Bæjarstjórn samþykkti að vísa gjaldskránni aftur til afgreiðslu ráðsins þar sem fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn fyrir árið 2020 gerir ekki ráð fyrir neinum hækkunum í A-hluta sveitarsjóðs. Niðurstaða ráðsins var á þá leið að sorphirðu og […]

Það gætir mikillar óánægju með stöðu sorpmála í bænum

Sorpmálin hafa verið í deiglunni undanfarið, en bæjarbúar greiða hátt sorphirðugjald og flestir reyna flokka samviskusamlega í tunnurnar þrjár. Um jólin var sorphirðan ekki samkvæmt plani og mikil óánægja hefur verið meðal bæjarbúa vegna þessa. Ekki lagaðist sú óánægja þegar margir sáu starfsmenn frá Kubb ehf sem hirðir ruslið í Vestmannaeyjum blanda saman ruslinu sem […]