Merki: Stavey

Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðu viðræðnanna

Bæjarráð ræddi í vikunni stöðu verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Vestmannaeyja (Stavey), sem er eitt aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Upphaflega voru verkföllin boðuð...

Verkföll á bæjarskrifstofum og stofnunum Vestmannaeyjabæjar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Starfsmannafélag Vestmannaeyja-Stavey (eitt af aðildarfélögum BSRB) boðað til verkfalls hjá félagsmönnum þess í nokkrum stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Verkfallsboðunin...

1. maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES

maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES með kaffisamsæti og dagskrá  Dagskrá: Kl. 14.00         Húsið opnar Kl. 14:30         Kaffisamsæti 1. maí ávarp flutt Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar ásamt Skólalúðrasveit...

Verkfall hefði mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins

Í morgun sögðum við frá áhrifum hugsanlegra verkfallsaðgerða BSRB (Stavey), á starfsemi Grunnskóla Vestmannaeyja. Það er þó ekki eina starfsemin sem skerðist í Eyjum. „Komi...

Styttri skóladagur hjá yngstu nemendunum GRV komi til verkfalls

Ef ekki nást samningar í kjaraviðræðum BSRB, þar sem Starsmannafélag Vestmannaeyjabæjar (Stavey) er meðal aðildarfélaga, um helgina hefst verkfall á miðnætti á sunnudag. Stendur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X