Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðu viðræðnanna
Bæjarráð ræddi í vikunni stöðu verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Vestmannaeyja (Stavey), sem er eitt aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Upphaflega voru verkföllin boðuð á tveimur stofnunum bæjarins, þ.e. leikskólanum Kirkjugerði og tvo fimmtudaga hjá Vestmannaeyjahöfn. Við boðun víðtækari verkfalla bættust við þrjár stofnanir, þ.e. bæjarskrifstofurnar í Ráðhúsinu, Íþróttamiðstöðin og Þjónustumiðstöðin og hafa verkfallsaðgerðir því […]
Verkföll á bæjarskrifstofum og stofnunum Vestmannaeyjabæjar
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Starfsmannafélag Vestmannaeyja-Stavey (eitt af aðildarfélögum BSRB) boðað til verkfalls hjá félagsmönnum þess í nokkrum stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Verkfallsboðunin á við um félagsmenn á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja í Ráðhúsinu, leikskólanum Kirkjugerði, Þjónustumiðstöð, Íþróttamiðstöðinni og hjá Vestmannaeyjahöfn. Vinnustöðvanir hófust í dag mánudaginn 5. júní og standa mislengi yfir eftir stofnunum.. Í […]
1. maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES
maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES með kaffisamsæti og dagskrá Dagskrá: Kl. 14.00 Húsið opnar Kl. 14:30 Kaffisamsæti 1. maí ávarp flutt Skólahljómsveit Vestur- og Miðbæjar ásamt Skólalúðrasveit Vestmannaeyja sjá um tónlistaratriðin. Sendum launafólki hátíðar- og baráttukveðjur í tilefni dagsins Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyja (meira…)
Verkfall hefði mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins
Í morgun sögðum við frá áhrifum hugsanlegra verkfallsaðgerða BSRB (Stavey), á starfsemi Grunnskóla Vestmannaeyja. Það er þó ekki eina starfsemin sem skerðist í Eyjum. „Komi til verkfalla mun það hafa mis mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins allt frá því að starfsemin lokist alveg til lítillar eða engrar skerðingar,“ segir í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. „Forstöðumenn þeirra […]
Styttri skóladagur hjá yngstu nemendunum GRV komi til verkfalls
Ef ekki nást samningar í kjaraviðræðum BSRB, þar sem Starsmannafélag Vestmannaeyjabæjar (Stavey) er meðal aðildarfélaga, um helgina hefst verkfall á miðnætti á sunnudag. Stendur það í tvo sólahringa, mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars. Ein af þeim stofnunum sem yfirvofandi verkfall nær til er Grunnskóli Vestmannaeyja. Í tilkynningu til foreldra, sem send var út […]