Búið að úthluta götum

Nú er hægt að fara inn á dalurinn.is og sjá hvaða götu þið fenguð úthlutaða. Athugið að staðfesta þarf úthlutunina í dag eða á morgun. Númer lóðar verður svo birt á mánudaginn. Eins og fram hefur komið hafa umsóknir aldrei verið fleiri ásamt því að tjöldin fara stækkandi. Sótt var um 150 metrum meira en […]

Opnað fyrir úthlutun lóða á morgun

Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og rís feiknar tjaldborg ár hvert í Dalnum. Eins og síðustu ár hefur úthlutun lóða farið fram rafrænt. Opnað verður fyrir lóðaumsóknir á morgun inn á dalurinn.is. Mikilvægt er að fylla út allar upplýsingar sem beðið er um og nauðsynlegt að vita nákvæma breidd á tjaldinu. […]

PBT, SZK og Ingi Bauer á Húkkaraballinu

Hið fræga Húkkaraball verður á sínum stað á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og er miðsalan hafin og í fullum gangi. Í ár verður ballið í portinu við Strandveg þann 1. ágúst frá 23:00 til 04:00. Dagskrá húkkaraballsins er ekki af verri endanum í ár en fram koma PBT, Issi, Gemil, SZK, Hugo og Nussun, Háski, Ingi […]

Forsölu lýkur í kvöld

Nú eru aðeins tvær vikur í 150 ára stórafmæli Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum og verður öllu til tjaldað í tilefni þeirra tímamóta. Aðeins eru nokkrir klukkutímar til stefnu þar til að forsölu á þjóðhátíðarmiðum lýkur á miðnætti í kvöld. Hægt er að tryggja sér miða inn á dalurinn.is (meira…)

Viltu halda á blysi á Þjóðhátíð?

Þjóðhátíðarnefnd óskar eftir fólki til þess að halda á blysi á sunnudegi Þjóðhátíðar í ár. Blysin verða 150 talsins í tilefni 150 ára stórafmælis hátíðarinnar. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til þess að senda tölvupóst á netfangið smaragata2@gmail.com. Bent er á að færri komast að en vilja og því best að hafa samband sem […]

Þjóðhátíð dreifist inn í miðbæ

Fyrir Umhverfis- og skipulagsráði Vestmannaeyja lágu umsóknir frá Íþróttabandalagi Vestmannaeyja ÍBV um afnot af Herjólfsdal vegna hátíðarhalda á Þjóðhátíð. Einnig óskar ÍBV-Íþróttafélag eftir afnotum af portinu við Hvítahúsið fyrir Húkkaraball sem mun standa frá 23:00-4:00. Að lokum er sótt um leyfi til skemmtanahalds á bílastæði i eigu Ísfélags við Miðstræti fyrir dagdagskrá sem hluta af Þjóðhátíð […]

Nýtt þjóðhátíðarmerki

Skömmu fyrir áramót efndi Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd fékk sendar tillögur frá þremur aðilum. Nefndin tók sér sinn tíma í að velja, enda tillögurnar allar góðar og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina í fyrsta skipti. Sigurvegarinn í ár er Daði Jóhannes […]

Forsala á Þjóðhátíð að hefjast

Í dag klukkan 9:00 hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir daganna 1.-6.ágúst nk. á www.herjolfur.is og www.dalurinn.is. Siglingaáætlun Herjólfs yfir Verslunarmannahelgina má sjá hér https://herjolfur.is/aaetlun. Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að ÍBV hafi frá árinu 2011 keypt miða af rekstraraðilum Herjólfs í ákveðið hlutfall í skilgreindar ferðir á þessu […]

Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk viðurkenningu

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í dag 1. desember, en með deginum sameinast aðildarfélög íslensks tónlistarfólks ásamt landsmönnum öllum við að efla veg íslenskrar tónlistar. Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk í dag viðurkenningu að því tilefni fyrir að halda úti metnaðarfullri dagskrá árlega og stofna til nýsköpunar í íslenskri tónlist í formi þjóðhátíðarlags hvers árs. Það […]

Opin hönnunarsamkeppni í tilefni 150 ára afmæli Þjóðhátíðar

Þjóðhátíðarnefnd efnir til hönnunarsamkeppni í teilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að fyrsta Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin. Tillögum að merki skal skilað í umslagi í pósthólf 33, 902 Vestmannaeyjar. Merktu með dulnefni og innan í umslaginu skal vera lokað umslag með nafni höfundar. Skilafrestur er til og með 31. desember 2023. Einu […]