200 manns mega koma saman
Landsmenn biðu með öndina í hálsinum eftir ríkisstjórnarfundinum á Egilsstöðum sem lauk nú rétt í þessu. Margir höfðu á orði að þessi föstudagur væri eins og hinn eini sanni föstudagur langi og líklega hefur aldrei verið eins mikil spenna fyrir ríkisstjórnarfundi og nú en á fundinum var tekið fyrir minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis um samkomutakmarkanir […]
Ráðast örlög Þjóðhátíðar á morgun?
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun í dag senda heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem hann leggur til sóttvarnaaðgerðir innanlands til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þórólfur sagði á fundinum ekki vera tilbúinn til að greina frá því hvaða aðgerðir hann leggi til. Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar […]
Þórólfur bjartsýnn á þjóðhátíð 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svaraði spurningum hlustenda Brennslunnar á FM957 í morgunn. Spurningarnar voru af ýmsum toga og viðtalið sem var skemmtilegt má sjá hér að neðan. Í lokin var Þórólfur spurður hversu bjartsýnn hann væri á það að þjóðhátíð 2021 færi fram. “Ég er bara nokkuð bjartsýnn ef þetta gengur allt vel og við náum […]