Merki: Umhverfis og framkvæmdasvið

Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, sam­starfs­verk­efn­is Lands­virkj­un­ar, Orku­bús Vest­fjarða og Vest­fjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að ný­sköp­un og þróun...

Strandvegur lokaður

Í dag mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir...

Fengu styrk fyrir lundaskoðunarpalli og merkingu gönuguleiða við Sæfell

Nýlega var tilkynnt um stykri frá Uppbyggingasjóði ferðmannastaða fyrir árið 2021. Vestmannaeyjabær fékk samþykkta styrki fyrir lundaskoðunarpalli á við lundaskoðunarhús á Stórhöfða og til...

Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var...

Stefnt á að lagningu ljósleiðara ljúki í lok árs 2024

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag, 25. febrúar, fór bæjarstjóri yfir minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmanni tölvudeildar um stöðu undirbúnings ljósleiðaraverkefnis í...

Bara piss, kúk og klósettpappír

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag fimmtudag og ætla Umhverfisstofnun og Samorka að stofna til vitundarvakningar um hvað má fara í klósettið og hvað ekki....

Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi

Í dag verður farið í endurnýjun á umferðarljósum á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar. Ljósin sem nú eru á gatnamótunum eru orðin gömul og erfitt að...

Nýjasta blaðið

02.06.2021

10. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X