Merki: Umhverfis og framkvæmdasvið

Fyrirhuguð uppbygging rafhleðslustöðva

Á fundi umhverfis og framkvæmdarsviðs fór framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og samstarfs sumarið 2024. Vestmannaeyjabær hefur hlotið styrki fyrir upsetningu...

Líklega þörf á frekari fornleifarannsóknum

Að beiðni Vestmannaeyjabæjar og að kröfu Minjastofnunar Íslands kannaði Fornleifafræðistofan umfang minja Stóragerðis (Gerðis) á túni á milli gatnanna Litlagerðis og Stóragerðis. Einnig voru...

Stytting Hörgeyrargarðs – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 19. janúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna styttingar Hörgeyrargarðs. Skipulagsbreytingin felur í sér að stytta Hörgeyargarð um...

Farfuglaheimili á efri hæðir Bárustígs 15

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í vikunni sem leið þar lá fyrir umsókn um byggingarleyfi við Bárustíg 15. Guðjón Pétur Lýðsson fh. Lundapysja ehf. sækir...

Breytt deiliskipulag – Miðbæjarskipulag, 2 áfangi, Standvegur 51 (Tölvun)

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 7. apríl 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Miðbæjar, 2 áfangi, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga...

Svæðisskipting á plokkdeginum

Vestmannaeyingar eru ríkir af félagasamtökum og hópum sem láta sig samfélag sitt varða. Slíkir hópar hafa áður tekið virkan þátt í Stóra plokkdeginum með...

Stóri plokkdagurinn – Hreinsunardagur á Heimaey 2022

Sunnudaginn 24. apríl n.k. er Stóri plokkdagurinn og í tilefni dagsins verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Nú hefur takmörkunum vegna Covid verið aflétt og...

Vestmannaeyingar móta umhverfis- og auðlindastefnu sveitarfélagsins – könnun fyrir íbúa

Dagana 13-24 apríl ætlar Vestmannaeyjabær að framkvæma skoðanakönnun meðal íbúa sveitarfélagsins. Þú getur haft áhrif! Upplýsingar sem safnast í þessari könnun verða notaðar við mótun umhverfis-...

Áformað að stækka miðbæinn út í hraun

Svæði sem í dag er undir hrauni verður í boði fyrir verslun, þjónustu og íbúðir ef áform bæjaryfirvalda ganga eftir samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins. Málið...

Verði ljós

Stefnt er að því að fara í lagfæringar á gatnalýsingu hjá bænum í þessari viku ef veður leyfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Breytt deiliskipulag miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 2. desember 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X