Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ

Tekin var fyrir á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni tillaga af deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af deiliskipulagsmörkum miðbæjar, miðlínu Ásavegar, mörkum aðliggjandi deiliskipulags fyrir þjónustustofnanir, mörkum deiliskipulags austurbæjar, jaðri Eldfellshrauns og deiliskipulagi gosminja Blátinds. Deiliskipulagssvæðið er um 4,1 ha að stærð. Innan deiliskipulagssvæðis eru tveir landnotkunarreitir, íbúðarsvæðis ÍB-3 og miðsvæði M-1. Skipulagstillaga […]

Tillaga að deiliskipulagi í austurbæ

Deiliskipulag austurbæjar við miðbæ var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í gær. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af deiliskipulagsmörkum miðbæjar, miðlínu Ásavegar, mörkum aðliggjandi deiliskipulags fyrir þjónustustofnanir, mörkum deiliskipulags austurbæjar, jaðri Eldfellshrauns og deiliskipulagi gosminja Blátinds. Deiliskipulagssvæðið er um 4,1 ha að stærð. Lögð voru fram ný drög að deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar. Innan deiliskipulagssvæðis eru […]

Beiðni um einstefnu hafnað

Tekið var fyrir frestað mál frá fundi nr. 330 á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni þar sem lagður var fram undirskriftarlisti íbúa við Heimagötu þar sem óskað er eftir að Heimagata verði gerð að einstefnugötu. En fyrir lá tillaga umferðarhóps dagsett 24.8.2020. Ráðið getur að svo stöddu ekki orðið við beiðni um að […]

Deiliskipulag við Græðisbraut samþykkt

Umdeilt deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut var tekið fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni en um er að ræða frestað mál frá fundi nr. 328. Tillaga deiliskipulags á athafnasvæði AT-1 var lögð fram að lokinni auglýsingu. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Heiðarvegi til austurs, Norðursundi og aðliggjandi deiliskipulagsmörkum til norðurs, Flötum og lóðamörkum […]

Íbúar ósáttir við gula kantinn – vilja einstefnu

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja síðastliðinn mánudag lögðu íbúar við Heimagötu fram undirskriftalista þar sem þeir óska eftir að Heimagatan verði gerð að einstefnugötu. „Og þá upp götuna svo íbúar geti lagt bifreiðum sínum við heimili sín. Mikil óánægja hefur skapast eftir að gulur kantur var málaður beggja megin Heimagötu sem bann við lagningu […]

Mikil ásókn í frístundabyggðina við Ofanleiti

Tveimur lóðum í frístundabyggðinni við Ofanleiti var úthlutað á 330. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem fram fór í gær mánudag. Í samtali við Eyjafréttir sagði Dagný Hauksdóttir, nýskipaður skipulags- og umhverfisfulltrúi, aðeins tvær lóðir eftir ólofaðar í frístundabyggðinni. Þá lágu einnig fyrir fundinum tvær fyrirspurnir vegna lóðar austan við Norðurgarð fyrir frístundahús. Ráðið gat […]

Ísfélagið setur upp bronsstyttu af Ása í Bæ

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í gær beiðni Ísfélags Vestmannaeyja um leyfi til að koma fyrir bronsstyttu af Ása í Bæ við flotbryggjurnar á Smábátasvæði. Í umsókninni kemur fram að um er að ræða styttu í raunstærð sem sitja mun á steini og verða lýst upp (með gamaldags ljósastaur eða með öðrum hætti). Ási í Bæ […]

Dregið um lóðir við Áshamar

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar. Til úthlutunar voru fjórar raðhúsalóðir í Áshamri. Alls lágu fyrir þrjár umsóknir um lóðina Áshamar 95-103, tvær umsóknir um lóðina Áshamar 105-113, tvær umsóknir um lóðina Áshamar 115-123 og ein umsókn um lóðina Áshamar 125-133. Lóðunum var úthlutað samkvæmt vinnureglum […]

Ágreiningur um vinnu við umhverfisstefnu

20200409 114314

Á fundi umhverfis- og skipulagsráð í gær var lögð fram skýrsla vinnuhóps um umhverfisstefnu Vestmannaeyjabæjar. Í niðurstöðu ráðsins, sem samþykkt var með 3 atkvæðum fulltrúa E- og H-lista, kemur fram að meirihluti hópsins leggur til að samið verði við Eflu á grundvelli verkefnatillögu þeirra. Enda samræmist hún þeim metnaðarfullu áherslum og væntingum sem Vestmannaeyjabær hefur […]

Ágreiningur um skipulagsmál

Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut var til umræðu á fundir umhverfis og skipulagsráðs á mánudag. Lögð var fram að nýju tillaga að deiliskipulagi fyrir hluta athafnasvæðis AT-1 og miðsvæðis M-1, dags. 8. júlí 2019. Tillagan var auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 17. júlí – 28. ágúst 2019. Þá lögð fram […]