Merki: Umhverfisstofnun

Hátíðarhöldum í Eldheimum vegna 60 ára afmælis Surtseyjar aflýst

Í ljósi þeirrar alvarlega stöðu sem komin er upp þá þykir okkur ekki við hæfi að fagna þessum tímamótum að sinni. Við viljum engu að...

60 ára afmæli Surtseyjar 14. nóvember í Eldheimum

Umhverfisstofnun og Vestmannaeyjabær minnast 60 ára afmæli Surtseyjar með viðburði þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17:00 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og...

Kajakferð til Surtseyjar gæti haft eftirmála

Formleg kæra frá Umhverfisstofnun er nú komin á borð lögreglunnar vegna ferðar Ágústs Halldórssonar á kajak til friðlýstu eyjunnar Surtsey. Lögreglan mun byrja á...

Greining á uppruna olíumengunar með hafstraumalíkönum

Að beiðni Umhverfisstofnunar var farið í greiningu á reki olíu við suðurströndina á tímabilinu 2020-2022. Ástæðan var talsverður fjöldi olíublautra fugla sem fundist höfðu...

Minna á bann við losun sorps frá skipum

Umhverfisstofnun hefur gefið út tvö ný veggspjöld til þess að árétta mikilvægi þess að koma í veg fyrir losun sorps frá íslenskum skipum í...

Olían mögulega frá skipsflaki á hafsbotni

Svartol­íu­meng­un sem skaðað hef­ur sjó­fugla við suður­strönd­ina mar­ar mögu­lega í kafi og sést því ekki á yf­ir­borðinu. Um­hverf­is­stofn­un (UST) skoðar nú í sam­vinnu við...

Enn finnast olíublautir fuglar við suðurströndina

Líkt og Eyjafréttir hafa greint frá hefur mikið borið á olíblautum fuglum við og í kringum Eyjar undanfarið. Einnig hafa fundist olíublautir víðar við suðurströndina,...

Umhverfisstofnun biður veiðimenn að hlífa teistunni

Nú er svartfuglsveiðitíminn í algleymingi og ljóst að margir nýta sér að komast út á sjó þegar dúrar milli lægða. Teista hefur verið friðuð...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X