Umhverfisstofnun og Vestmannaeyjabær minnast 60 ára afmæli Surtseyjar með viðburði þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17:00 í Eldheimum í Vestmannaeyjum.
Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, munu ávarpa gesti og opna viðburðinn.
Í kjölfarið flytur Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðstjóri á svið náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun, stutt ávarp um verndargildi Surtseyjar.
Borgþór Magnússon, vistfræðingur og fyrrum leiðangursstjóri í Surtsey, segir okkur sögur af árlegum ferðum í Surtsey.
Ljósmyndasýning Golla hjá Iceland Review af náttúrunni í Surtsey og vísindamönnum að störfum í eynni verður opnuð formlega.
Nýútkomið ritverk listakonunar Þorgerðar Ólafsdóttur um Surtsey Essyja verður til sölu. Í bókinni fléttar Þorgerður saman listaverkum, ferðasögum og textum sem fjalla um sögu Surtseyjar í 60 ár.
Streymt verður frá sýningu Ríkissjónvarpsins á þætti Landans en þau fóru með í árlegan vísindaleiðangur í Surtsey í sumar.
Boðið verður uppá léttar veitingar.
Allir velkomnir.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst