Merki: Vestmannaeyjahöfn

Framkvæmda- og hafnarráð – Stytting Hörgaeyrargarðs – Stærri skip

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs  var samþykkt að stytta Hörgaeyrargarð, nyrðri hafnargarðinn um allt að 90 metra. Með því fæst meira pláss til að...

Um 90 skip til hafnar í sumar

Það verður mikið að gerast í höfninni í Eyjum en von er á tæplega 90 skemmtiferðaskipum í sumar. Að sögn hafnarstjóra hófst siglingatímabilið í...

Herjólfur kveður í bili

Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um...

Herjólfur á leið til Færeyja

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu...

86 skemmtiferðaskip bókuð í sumar

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið. Þetta kemur fram í frétt...

Breytt deiliskipulag hafnarsvæðis H-2 við Strandveg 104 í botni Friðarhafnar

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 24. mars 2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hafnasvæðis við Eiði, vesturhluti, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga...

Óeining um stækkun lóðar í botni

Strandvegur 104, Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni sem leið. Tekið var fyrir...

Geisli lægstur í endurnýjun á Skipalyftukanti

Alls bárust 5 tilboð í endurnýjun á rafmagni á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framvkæmda og hafnarráðs á mánudag. Starfsmenn bæjarins og...

Hefur lítil sem engin áhrif að stytta Hörgeyrargarðinn

Á undanförnum vikum hafa starfsmenn bæjarins fundað með hagsmunaaðilum og kynnt fyrir þeim rannsóknir Vegagerðarinnar á afleiðingum þess að stytta Hörgeyrargarðinn. Frá þessu er...

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 hækkar um 2,5%

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Lögð voru fram drög að gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar...

Breytingar hjá höfninni

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri greindi frá ráðningu Ægis Arnar Ármannssonar í stöðu skipstjóra...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X