Merki: x2021

Prófkjör Framsóknarflokksins á morgun

Prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fer fram á morgun laugardaginn 19. júní. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst á þriðjudaginn og sagði Magnea Björnsdóttir, formaður kjörstjórnar, að þátttaka hafi...

Átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi

Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á lista flokksins...

Tómas Ellert Tómasson sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins

Ég hef tilkynnt formanni uppstillingarnefndar Miðflokksins í Suðurkjördæmi um að ég sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Tímasetning...

Gefur kost á sér í 1 sæti fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi

Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sækist eftir 1. sæti á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ákveðið var á fundi stjórnar kjördæmafélagsins að viðhafa...

Guðrún sigraði hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi – Jarl endaði í 6....

Loka niðurstaða liggur fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Alls greiddu atkvæði 4.647 manns. Gildir seðlar voru 4.533 og auðir og ógildir 114. Í fyrsta...

Matur

Heimurinn er á krossgötum. Með núverandi aðferðum við matvælaframleiðslu er gengið of nærri mörgum helstu auðlindum okkar. Nýtingin er ekki sjálfbær á heimsvísu. Því...

Tryggjum að raddir Eyjamanna heyrist á Alþingi!

Á þeim þremur árum sem ég hef verið bæjarfulltrúi hef ég upplifað hversu ótrúlega mikilvæg hagsmunabarátta okkar Vestmannaeyinga er þegar við berjumst fyrir bættum...

Vestmannaeyjahöfn þarf að stækka

Vestmannaeyjahöfn þarf að stækka.  Hún þarf að geta tekið á móti stærri skipum og þjónustað þau með upplandi og viðeigandi innrigerð.  Án stækkunar er...

Menning

Suðurkjördæmi er svo sannarlega hérað landbúnaðar, sjávarútvegs, ferðaþjónustu og svo fjölmargra frumgreina okkar góða samfélags. Við eigum gróðursælt undirlendi, ótrúlega náttúrufegurð, gott aðgengi að...

Tilkynning um framboð

Eftir góða umhugsun og hafandi fengið hvatningu úr ýmsum áttum hef ég ákveðið að láta slag standa og gefa kost á mér í 3....

Ósýnilegt en mikilvægt.

Mikilvægi hafnarframkvæmda eru ekki öllum jafn ljós. Hafnir eru einna áhrifamestu innviðir hvers lands. Hafnir eru ekki bara undirstöður byggðar í landinu heldur einn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X