3. flokkur Íslandsmeistarar

ÍBV er Íslandsmeistari 3.fl kvenna eftir sigur á Haukum 32 – 29 á úrslitadegi yngri flokka sem HSÍ hélt í Mosfellsbæ í gær. Rósa Kristín Kemp var valin maður leiksins en hún skoraði 12 mörk í dag fyrir Hauka. Þjálfarar stelpnanna eru Hilmar Ágúst Björnsson og Sigurður Bragason. (meira…)
Sigursælir Íslandsmeistarar

Stelpurnar í 5. flokk, eldra ár, í handbolta urðu Íslandsmeistarar í gær. Þær hafa átt ótrúlega flott tímabil í vetur og sigruðu alla leikina sína, þannig að það var aldrei spurning hvar titilinn myndi lenda, framtíðin er björt. Þjálfarar stelpnanna eru þau Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hákon Daði Styrmisson. Þór Vilhjálmsson formaður aðalstjórnar ÍBV tók […]
Íslandsmeistarar í 5. flokki

Stelpurnar í 5. flokki kvenna eldri tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í sínum aldursflokki. Stelpurnar hafa farið á þrjú mót í vetur og unnið alla sína leiki og sigrað öll mótin þrjú. Það er óhætt að segja að það sé virkilega vel af sér vikið! Þjálfarar stelpnanna eru Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hákon Daði Styrmisson. […]
Ungmenni frá ÍBV í hæfileikamótun

Hæfileikamótun HSÍ hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag en þá æfa strákar og stelpur sem fædd eru 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Daggar Bragadóttur auk margra aðstoðarmanna. Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt að yngri landsliðum HSÍ og þar af leiðandi mikilvægur þáttur í uppbyggingu afreksstarfs Handknattleikssambandsins, segir í […]
Eyjapeyjar í yngri landsliðum

HSÍ hefur boðað yngri landslið karla til æfingar 12.-14. mars. ÍBV á alls 10 fulltrú í þessum liðum. Þeir eru Ívar Logi Styrmisson, Arnór Viðarsson, Gauti Gunnarsson, Andrés Marel Sigurðsson, Elmar Erlingsson, Hinrik Hugi Heiðarsson, Ívar Bessi Viðarsson, Kristján Ingi Kjartansson, Nökkvi Guðmundsson og Birkir Björnsson. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða […]
Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í fótbolta fóru fram í síðustu viku hjá iðkendum í 4.-8. flokkum. Spilaður var fótbolti og farið í leiki í Herjólfshöllinni, að því loknum voru veittar veitingar og viðurkenningar. Frá þessur er greint á heimasíðu ÍBV. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar: 4. flokkur kvenna Efnilegust: Íva Brá Guðmundsdóttir, Birna María Unnarsdóttir Framfarir: Sara Margrét Örlygsdóttir […]
Körfuboltinn af stað

Körfuboltaæfingar ÍBV hefjast í næstu viku en þjálfari eru Brynjar Ólafsson. Eins og áður eru engin æfingagjöld og eru æfingar ætlaðar bæði stelpum og strákum. 5. og 6. bekkur Mánudaga 16:15-17:15 salur 1 Fimmtudaga 16:00-17:00 salur 1 7. og 8 bekkur Þriðjudaga 17:15-18:15 salur 1 Miðvikudaga 15:30-16:30 salur 3 Frekari upplýsingar má nálgast á facebook hópi […]
Ný æfingatafla tekur gildi í dag hjá ÍBV

Æfingatafla fyrir veturinn 2020-2021 er klár og hefjast æfingar eftir henni í dag miðvikudag, þá fara einnig fram flokkaskipti í knattspyrnunni. (meira…)
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fóru fram í liðinni viku

Lokahóf fóru fram fyrir 4. – 7. Flokk fór fram í síðustu viku þar sem þau spiluðu fótbolta og fóru í leiki í Herjólfshöllinni og Týsheimili, að því loknu voru veittar veitingar og viðurkenningar. 3. flokkur kom svo í grillveislu og verðlaunaafhendingu í Týsheimilinu á fimmtudagskvöldið. „Árangur sumarsins var flottur hjá flokkunum okkar þó svo […]
Lokahóf yngri flokka fer fram á fimmtudag

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið í Týsheimilinu á morgun fimmtudag. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 15.30 – 16.15 7. og 8.flokkur. Kl. 16.30 – 17.15 5. og 6.flokkur. Kl. 18.30 – 20.00 3. og 4.flokkur. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta með iðkendum. ÁFRAM ÍBV (meira…)