„Því vil ég segja, takk fyrir mig. Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.” Þessi texti er væntanlega í hugum margra sem fóru frá Eyjum eða era að fara frá Eyjum í dag. Þjóðhátíðargestir yfirgefa nú eyjuna einn af öðrum og ganga flutningar til lands vel.
Halldór B. Halldórsson setti saman þetta skemmtilega myndband frá frídegi verslunarmanna. Blíðviðri og ekki annað hægt en að segja “Takk fyrir mig”.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst