Tap gegn Stjörnunni
Eyja 3L2A7572
Sigtryggur Daði Rúnarsson var markahæstur Eyjamanna. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV og Stjarnan mættust í Olísdeild karla í gærkvöldi. Leikið var í Garðabæ. Fyrri hálfleik­ur var nokkuð jafn en Stjarn­an leiddi í leikhléi, 16-14. Heimamenn hófu seinni hálfleikinn betur og komust í  22-16 eftir tíu mínútur. ÍBV náði ekki að vinna þetta forskot upp og enduðu leikar 33-26.

Með sigr­in­um fóru Stjörnumenn upp fyrir ÍBV í töflunni. Liðin með jafn mörg stig um miðja deild en Stjarn­an með betri ár­ang­ur inn­byrðis á leiktíðinni. Flest mörkin í Eyjaliðinu gerðu þeir Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son 7, Daniel Esteves Vieira 5 og þeir Andri Erl­ings­son, Kári Kristján Kristjáns­son, Gauti Gunn­ars­son gerðu 3 mörk hver. Næsti leikur ÍBV er á heimavelli gegn FH nk. laugardag.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.