Tekist á við jólakílóin í Hressó
26. desember, 2014
�?að var vel tekið á því á Hressó í morgun og margir sem sáu ástæðu til að takast á við mikið át síðustu daga.
Á morgun, laugardag, er opið frá kl. 10.00 til 13.00 og skemmtilegir tímar í boði, M.a. stöðvar og trampólín með Jóhönnu og Báru og Salsahjól með Susönu Loreto og er hægt að skrá sig í tímana hjá okkur á facebook eða í Hressó. �?á geta þeir sem vilja brugðið sér í sund eða bara farið út að labba nú þegar náttúran skartar sínu fegursta.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst