Það er hollt að geta hlegið. Sumir hafa þann góða eiginleika að hlægja smitandi hlátri. Hvaða Eyjamaður þekkir t.d. ekki þegar Guðgeir Matthíasson hlær. – Þá hlægja allir í kringum hann, þótt ekkert fyndið sé í gangi, nema hláturinn hans. Hér er lítið myndband um ungan dreng, sem hefur þennan eiginleika.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst