„Það styttist í það” syngur hljómsveitin Baggalútur, en í dag eru sex dagar til jóla. Vestmannaeyjabær er orðinn heldur betur jólalegur. Það sést vel á þessu skemmtilega myndbandi sem Halldór B. Halldórsson tók í blíðunni í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst