Sögusetrið Hvolsvelli opnar á laugardaginn sýninguna „Þetta vilja börnin sjá. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Myndlistarmennirnir sem sýna á sýningunni kepptu jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst