�?ingmenn Suðurlands - Hver er tilgangurinn með þessu?
2. desember, 2011
Það vakti verulega athygli mína að lesa greinargerð með þingsályktunartillögu allra þingmanna Suðurkjördæmis um að ríkisstjórnin hefji nú þegar undirbúning að alútboði um smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju.