�?jóðhátíðarblaðið fullt af áhugaverðu efni
31. júlí, 2013
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2013 er komið út. Skapti Örn Ólafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og í fyrra og segir hann blaðið vera fullt af áhugaverðu efni tengdu Vestmannaeyjum og Þjóðhátíðinni. „Fastur liður í aðdraganda Þjóðhátíðar er útgáfa á Þjóðhátíðarblaðinu. Í ár er blaðið 76 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað varðar efnistök, ljósmyndir og útlit,“ segir hann og bætir við að kápan á blaðinu í ár sé afar glæsileg.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst